HeimFréttir"Hjartasteinn" valin besta evrópska frumraunin í Tékklandi

„Hjartasteinn“ valin besta evrópska frumraunin í Tékklandi

-

Baldur Einarsson (yst til hægri) tekur á móti verðlaunum fyrir Hjartastein í Zlin, Tékklandi.

Hjartasteinn Guðmunar Arnars Guðmundssonar var í gærkvöldi valin besta evrópska frumraunin á kvikmyndahátíðinni í Zlin í Tékklandi. Baldur Einarsson, annar aðalleikara myndarinnar, veitti verðlaunum viðtöku, en þetta eru 31. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR