spot_img

„Ungar“ verðlaunuð í Þýskalandi og á Spáni

Nanna Kristín á FEC Festival á Spáni.

Stuttmynd Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, Ungar, hlaut áhorfendaverðlaun FEC kvikmyndahátíðarinnar á Spáni sem lauk um helgina. Á dögunum hlaut myndin einnig tvær sérstakar viðurkenningar á stuttmyndahátíðinni í Regensburg í Þýskalandi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR