Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar bætti enn einum verðlaunum í hnappagatið um helgina þegar myndin vann aðalverðlaun Febiofest hátíðarinnar í Prag í Tékklandi. Leikstjórinn veitti verðlaununum viðtöku.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.