Clive Bradley fær verðlaun Breska handritshöfundafélagsins fyrir „Ófærð“

Clive Bradley í miðju við verðlaunaafhendinguna (Mynd: © Matt Writtle 2017).

Clive Bradley hlaut á mánudagskvöld verðlaun Breska handritshöfundafélagsins (Writer’s Guild) fyrir handritið að þáttaröðinni Ófærð.

Verðlaun voru veitt fyrir bestu löngu þáttaröðina (Best Long Form TV Drama). Þetta kemur fram á vef samtakanna, en þar má sjá öll verðlaun og tilnefningar.

Sjá nánar hér: Writers’ Guild Award winners 2017 – Writers’ Guild of Great Britain

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR