spot_img

[Stikla] Svona kynnir Channel Four „Case“

Elma Stefanía Ágústsdóttir og Björn Stefánsson í Rétti 3.

Sýningar á þáttaröðinni Réttur 3 (Case) hefjast í kvöld á Channel Four. Fyrsti þátturinn er á dagskrá meginrásarinnar en strax í framhaldinu verða allir hinir fáanlegir á All4, VOD-vettvangi stöðvarinnar, þar sem þættirnir eru sýndir í sérstöku slotti, Walter Presents, sem tileinkað er erlendum þáttaröðum.

Hér má sjá umsjónarmann Walter Presents, Walter Iuzzolino, kynna Rétt 3:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR