Sýningar hefjast á „Hjartasteini“ í dag

Guðmundur Arnar í miðju ásamt aðalleikurum Hjartastein, Baldri Einarssyni og Blæ Hinrikssyni.

Almennar sýningar hefjast í dag á Hjartasteini eftir Guðmund Arnar Guðmundsson. Sagan gerist yfir sumar í litlu sjávarþorpi og fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina.

Með helstu hlutverk fara Baldur Einarsson, Blær Hinriksson, Diljá Valsdóttir og Katla Njálsdóttir.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR