Þrenn verðlaun til „Hjartasteins“ í Kiev

 

Anton Máni Svansson framleiðandi tekur við verðlaunum í Kiev. Í bakgrunni má sjá glitta í Grím Hákonarson leikstjóra, sem sat í dómnefnd hátíðarinnar.
Anton Máni Svansson framleiðandi tekur við verðlaunum í Kiev. Í bakgrunni má sjá glitta í Grím Hákonarson leikstjóra, sem sat í dómnefnd hátíðarinnar.

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar hlaut þrenn verðlaun á hinni nýafstöðnu Molodist kvikmyndahátíð í Kiev í Úkraínu. Myndin fékk áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda og einnig hlaut Baldur Einarsson sérstaka viðurkenningu fyrir hlutverk sitt.

Myndin hefur nú hlotið átta alþjóðleg verðlaun.

Að neðan má sjá Anton Mána Svansson framleiðanda myndarinnar taka við verðlaunum í Kiev.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR