Sigurður Sigurjónsson meðal helstu leikara kvikmyndanna af eldri kynslóð

Kvikmyndavefurinn Taste of Cinema hefur sett saman lista yfir 15 bestu performansa leikara af eldri kynslóð sem finna má í kvikmyndum gegnum tíðina. Sigurð Sigurjónsson má finna á listanum fyrir leik sinn í Hrútum, en aðrir stórleikarar á listanum eru meðal annars Tommy Lee Jones, Michael Caine, Jack Nicholson, Charlotte Rampling, Katherine Hepburn og Henry Fonda.

Listann má skoða hér: The 15 Best Movie Performances from Actors of 60 or Over « Taste of Cinema

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR