HeimFréttirTvenn verðlaun til "Hrúta" í Íran

Tvenn verðlaun til „Hrúta“ í Íran

-

Bjarni Massi Sigurbjörnsson leikmyndahönuður myndarinnar veitti verðlaununum viðtöku.
Bjarni Massi Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður myndarinnar veitti verðlaununum viðtöku.

Hrútar hlutu tvenn verðlaun á Fajr International Film Festival sem lauk í Tehran í Íran í gær. Myndin var valin besta mynd hátíðarinnar og einnig hlutu Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson leikaraverðlaun hátíðarinnar.

Bjarni Massi Sigurbjörnsson leikmyndahönnuður myndarinnar veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd aðstandenda.

Hrútar hefur nú alls hlotið 27 alþjóðleg verðlaun.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR