Heim Viðtöl Screen ræðir við Grím Hákonarson um hátíðaflakk og næsta verkefni

Screen ræðir við Grím Hákonarson um hátíðaflakk og næsta verkefni

-

Grímur Hákonarson er nú staddur í Jerúsalem þar sem hann tekur þátt í dómnefnd hins alþjóðlega hluta Jerusalem Film Festival. Screen ræddi við hann um velgengni Hrúta og upplifun hans af hátíðarúntinum undanfarið ár, auk verkefna framundan.

Brot úr viðtalinu:

It has been the best kind of busy year for Icelandic writer-director Grimur Hákonarson, whose film Ramsplayed at more than 150 festivals and collected nearly 30 awards, beginning with the Un Certain Regard prize at Cannes 2015.

Now, Hákonarson wants to give back to the festival community that showed him so much love over the past 14 months, and is serving on the jury for Jerusalem Film Festival’s inaugural international competition.

“When I get these jury requests, I see it as being part of this film community. I have an obligation to be on the other side of the table,” he says.

Not that he finds this “obligation” an onerous task; Hákonarson is a keen traveller who is excited to visit Israel for the first time. And, like most film-makers, he’s excited to get dedicated time to watch and discuss films.

Og síðar í viðtalinu ræðir hann um nýtt verkefni sitt, Héraðið (The County):

Hákonarson has a post-Rams project in the works called The County, and recently finished the first draft. “It’s about a middle-aged housewife who comes out of the closet in a small rural community in Iceland,” he says. “It has a similar tone to Rams but much more feminine and much more political. This time it’s about women and cows, not men and sheep.”

He plans to start shooting the film from February 2017 in Iceland, reuniting with Rams producer Grimar Jonsson of Reykjavík-based Netop Films and employing much of the same cast as Rams. Even the ‘brothers’ from Rams, Sigurður Sigurjónsson and Theodór Júlíusson, will take small roles.

Sjá nánar hér: ‘Rams’ director Hákonarson talks festivals and ‘The County’ | Features | Screen

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.

Wonder Woman, Ísland og framtíðin

Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti þetta þýtt fyrir íslenskar kvikmyndir?

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3

Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.