spot_img

„Ófærð“ í hópi bestu þáttaraða ársins að mati The Guardian

Ófærð naut mest áhorfs leikins sjónvarpsefnis í sjónvarpi 2015 og raunar frá upphafi rafrænna mælinga.

The Guardian birti á dögunum samantekt yfir bestu þáttaraðir ársins nú þegar það er hálfnað. Ófærð er þar á meðal ásamt þáttaröðum á borð við Game of Thrones, Better Call Saul, The Night Manager og Peaky Blinders svo einhverjar séu nefndar.

Í umsögn um Ófærð segir:

A headless torso gets caught in a trawler’s net in Seyðisfjörður, a tiny Icelandic port town, and the troubled and loveable local cops Andri and Henrika face their biggest investigation ever. Then a blizzard sets in and cuts off the whole town. Fantastically claustrophobic Nordic noir, the first Icelandic drama ever picked up by the BBC.

What we said: Trapped certainly shares DNA with its Scandi cousins, but this is not merely a copy. The cut-off thing adds a new intensity – it’s properly claustrophobic. And the beauty is different – it’s more about nature: grand, scooped-out glacial valleys, icy fjords, a volcanic land that is alive and dangerous. Nordic maybe but this is also most definitely, and proudly, Icelandic … seductive, involving, gripping: I am already, thoroughly, trapped.

Sjá nánar hér: The best TV of 2016 so far | Television & radio | The Guardian

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR