HeimFréttirÓlafur de Fleur leikstýrir spennumyndinni "Carried By Six"

Ólafur de Fleur leikstýrir spennumyndinni „Carried By Six“

-

Olaf de Fleur (Ólafur Jóhannesson).
Olaf de Fleur (Ólafur Jóhannesson).

Olaf de Fleur hefur verið ráðinn leikstjóri spennumyndarinnar Carried By Six sem byggð verður á handriti LaToya Morgan (Shameless). Barry Josephson (Bones, The Ladykillers)  framleiðir.

Ólafur hefur nýlokið tökum á hrollvekjunni Hush fyrir breska og bandaríska aðila. Tökur fóru fram í Skotlandi og Bjarni Felix Bjarnason var tökumaður, en þeir Ólafur hafa starfað saman að mörgum verkefnum.

Sjá nánar hér: LaToya Morgan Inks Overall Deal With AMC, Joins ‘Into The Badlands’ | Deadline

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR