Ólafur de Fleur leikstýrir spennumyndinni „Carried By Six“

Olaf de Fleur (Ólafur Jóhannesson).
Olaf de Fleur (Ólafur Jóhannesson).

Olaf de Fleur hefur verið ráðinn leikstjóri spennumyndarinnar Carried By Six sem byggð verður á handriti LaToya Morgan (Shameless). Barry Josephson (Bones, The Ladykillers)  framleiðir.

Ólafur hefur nýlokið tökum á hrollvekjunni Hush fyrir breska og bandaríska aðila. Tökur fóru fram í Skotlandi og Bjarni Felix Bjarnason var tökumaður, en þeir Ólafur hafa starfað saman að mörgum verkefnum.

Sjá nánar hér: LaToya Morgan Inks Overall Deal With AMC, Joins ‘Into The Badlands’ | Deadline

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR