Greining | „Fyrir framan annað fólk“ komin með um fimm þúsund gesti

fyrir framan annað fólk - fjórir leadsFyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nýtur góðs gengis í kvikmyndahúsum og hefur nú fengið alls 4.907 gesti eftir aðra sýningarhelgi.

Þá er Hrútar Gríms Hákonarsonar komin með alls 22.052 gesti eftir 41 sýningarhelgi og heimildamynd Helga Felixsonar, Njósnir, lygar og fjölskyldubönd hefur fengið alls 1.151 gest eftir sex vikur í sýningum.

Aðsókn á íslenskar myndir 29. febrúar til 6. mars 2016

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
2Fyrir framan annað fólk2,4124,907
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR