spot_img
HeimDreifing"Þrestir" verðlaunuð í Gautaborg

„Þrestir“ verðlaunuð í Gautaborg

-

þrestir-still-báturÞrestir Rúnars Rúnarssonar hlaut FIPRESCI verðlaun Alþjóðasamtaka kvikmyndagagnrýnenda á Gautaborgarhátíðinni sem lýkur í kvöld. Myndin var einnig valin úr hópi tíu mynda til að taka þátt í Scope 100 verkefninu svokallaða sem snýst um nýja nálgun í dreifingu evrópskra mynda. Henni verður því dreift í kvikmyndahúsum í Noregi og Ungverjalandi.

Í umsögn dómnefndar segir:

The award goes to an honest, unpredictable and beautifully crafted film about adolescents growing up in a small community subject to generational clashes.

Nánar má lesa um Scope 100 verkefnið hér.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR