HeimDreifing"Hrútar" með nær fullt hús stiga hjá bandarískum gagnrýnendum

„Hrútar“ með nær fullt hús stiga hjá bandarískum gagnrýnendum

-

hrútar-bandarísk plakatÁ samantektarsíðuni Rotten Tomatoes er að finna umsagnir alls 43 bandarískra gagnrýnenda um Hrúta Gríms Hákonarsonar og er óhætt að segja að myndin sé hlaðin lofi (nú með 98% skor).

Sýningar hófust vestanhafs í vikunni. Smelltu hér til að skoða Rotten Tomatoes síðu Hrúta.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR