Næst á dagskrá hjá Grími Hákonarsyni

Grímur Hákonarson leikstjóri.
Grímur Hákonarson leikstjóri.

Grímur Hákonarson hefur verið á ferð og flugi um kvikmyndahátíðir heimsins með mynd sína Hrúta og komið heim með á þriðja tug verðlauna. Myndin er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og talin eiga góða möguleika á að hreppa útnefningu til Óskarsverðlauna. Grímur ræddi við Screen International á dögunum um næstu mynd sína, Héraðið.

Brot úr viðtalinu:

“I’m currently at a good stage with the script, and can say for now that The County is a story with a female protagonist at its centre, set in a rural narrow-minded community in Iceland,” Hákonarson told ScreenDaily.

“It’s about a process of self discovery, coming out of the closet, and breaking with one’s own community and people. It has a similar tone to Rams and a similar setting, as well as a similar combination of humor, drama and suspense – but it’s going to be much more political. And this time it’s about women and cows, not men and sheep.”

Lesa má viðtalið í heild hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR