HeimFréttir"Þrestir" verðlaunuð í Þessalóniku

„Þrestir“ verðlaunuð í Þessalóniku

-

Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.
Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.
Þrestir, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, var um helgina verðlaunuð á Kvikmyndahátíðinni í Þessalóníku í Grikklandi fyrir framúrskarandi listrænt framlag.

Myndin hefur nú alls hlotið sex alþjóðleg verðlaun.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR