“Þrestir” verðlaunuð í Þessalóniku

Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.

Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.

Þrestir, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, var um helgina verðlaunuð á Kvikmyndahátíðinni í Þessalóníku í Grikklandi fyrir framúrskarandi listrænt framlag.

Myndin hefur nú alls hlotið sex alþjóðleg verðlaun.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni