Heildaraðsókn og opnunarhelgar íslenskra kvikmynda frá 1995 til og með 12. júlí 2015

íslenskt bíó iconListi yfir (flest)allar íslenskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 til og með 12. júlí 2015 hefur verið uppfærður. Listinn sýnir frumsýningarmánuð, sæti á opnunarhelgi auk tekna þá helgi og heildaraðsókn og heildartekjur. Röð listans er eftir heildaraðsókn og verður hann uppfærður eftir þörfum.

Byggt er á gögnum FRÍSK (áður SMÁÍS).

ATHUGIÐ: Upplýsingar um nokkrar myndir á tímabilinu vantar. Myndirnar má sjá neðst á listanum. Hafir þú upplýsingar (eða athugasemdir varðandi annað sem finna má, eða ekki, á listanum) þá má koma þeim á framfæri hér, Klapptré mun áframsenda þær til FRÍSK.

Listann má skoða hér.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni