Hjördís Stefánsdóttir gagnrýnandi Morgunblaðsins skrifar vinsamlega um Albatross Snævars S. Sölvasonar, segir einlæga framsetningu og eftirtektarvert fumleysi frásagnarinnar hrífandi.
Hjördís segir meðal annars:
Það er mikil kúnst að fá þéttsetin bíósal til að hlæja í kór en Albatross-teyminu tekst það og sannar þar með að flest er hægt með eldmóðsins vilja að vopni.
Umsögn Hjördísar má lesa í heild að neðan, smellið á myndina til að stækka.