HeimGagnrýniMorgunblaðið um "Albatross": Með eldmóðsins vilja að vopni

Morgunblaðið um „Albatross“: Með eldmóðsins vilja að vopni

-

ALBATROSS kvikmynd   Karolina FundHjördís Stefánsdóttir gagnrýnandi Morgunblaðsins skrifar vinsamlega um Albatross Snævars S. Sölvasonar, segir einlæga framsetningu og eftirtektarvert fumleysi frásagnarinnar hrífandi.

Hjördís segir meðal annars:

Það er mikil kúnst að fá þéttsetin bíósal til að hlæja í kór en Albatross-teyminu tekst það og sannar þar með að flest er hægt með eldmóðsins vilja að vopni.

Umsögn Hjördísar má lesa í heild að neðan, smellið á myndina til að stækka.

albatross umsögn Mbl

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR