Morgunblaðið um “Albatross”: Með eldmóðsins vilja að vopni

ALBATROSS kvikmynd   Karolina FundHjördís Stefánsdóttir gagnrýnandi Morgunblaðsins skrifar vinsamlega um Albatross Snævars S. Sölvasonar, segir einlæga framsetningu og eftirtektarvert fumleysi frásagnarinnar hrífandi.

Hjördís segir meðal annars:

Það er mikil kúnst að fá þéttsetin bíósal til að hlæja í kór en Albatross-teyminu tekst það og sannar þar með að flest er hægt með eldmóðsins vilja að vopni.

Umsögn Hjördísar má lesa í heild að neðan, smellið á myndina til að stækka.

albatross umsögn Mbl

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR