Söfnun Bíó Paradísar komin í mark

bíó-paradís-söfnun-lokið

Þökk sé 759 gjafmildum velunnurum Bíó Paradísar er söfnun bíósins vegna aðgengismála fatlaðra komin í höfn á Karolina Fund, fjórum klukkustundum fyrir lokafrest.

Enn er þó tími til að styðja framtakið enda upphæðin – um fjórar og hálf milljón króna – aðeins hluti kostnaðar við verkefnið.

Hægt er að smella hér til að styðja söfnunina fram til miðnættis.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR