HeimBíó ParadísÆsispennandi lokasprettur Bíó Paradísar á Karolina Fund

Æsispennandi lokasprettur Bíó Paradísar á Karolina Fund

-

Nú eru aðeins 8 klukkustundir þar til söfnun Bíó Paradísar á Karolina Fund rennur út. Söfnunin snýst um að útvega fé til að koma upp aðgengi fyrir hjólastóla inní sali bíósins ásamt tilheyrandi aðgerðum. Þrír fjórðu hlutar markmiðs hafa náðs og hefur söfnunin tekið gríðarlegan kipp á síðasta sólarhring.

Viljir þú styrkja málefnið geturðu smellt á hlekkinn fyrir neðan til að kaupa miða eða kort til að bæta aðgengi fólks í hjólastólum í Bíó Paradís:

Bíó Paradís fyrir alla – líka fólk í hjólastólum – Karolina Fund

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR