spot_img
HeimFréttirJarmað á frumsýningu "Hrúta"

Jarmað á frumsýningu „Hrúta“

-

Áhorfendur risu úr sætum fyrir aðstandendur eftir sýningu.
Áhorfendur risu úr sætum fyrir aðstandendum eftir sýningu.

Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd í gærkvöldi fyrir fullum sal í Háskólabíói. Leikstjórinn og framleiðandinn létu frumsýningargesti jarma áður en myndin hófst.

Almennar sýningar á myndinni hefjast í dag.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR