Pitsað á Cannes; þú getur kosið

Anna Sæunn Ólafsdóttir pitsar Salvation á Cannes.
Anna Sæunn Ólafsdóttir pitsar Salvation á Cannes.

Þóra Hilmarsdóttir vinnur nú að undirbúningi stuttmyndarinnar Frelsun (Salvation) ásamt framleiðendunum Önnu Sæunni Ólafsdóttur og Evu Sigurðardóttur hjá Askja Films. Verkefnið er kynnt í dag á Shorts TV messunni í Cannes og þú getur stutt það með því að kjósa.

Handrit myndarinnar er eftir Þóru Hilmarsdóttur og Snjólaugu Lúðvíksdóttur.

Hér að neðan má sjá Önnu Sæunni kynna verkefnið, en til að kjósa smellir þú hér: The Pitch @ Cannes Film Festival 2015

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR