Heim Fréttir "Z for Zachariah" fær almennt góðar viðtökur á Sundance

„Z for Zachariah“ fær almennt góðar viðtökur á Sundance

-

Z for Zachariah: Chris Pine, Margot Robbie og Chiwetel Ejiofor.
Z for Zachariah: Chris Pine, Margot Robbie og Chiwetel Ejiofor.

Z for Zachariah í leikstjórn Craig Zobel var frumsýnd á Sundance hátíðinni um helgina og fjöldi gagnrýnenda hefur þegar tjáð sig um myndina. Viðbrögð eru mismunandi en fleiri eru ánægðir með myndina en ekki.

Myndin er framleidd af Skúla Malmquist og Þóri Snæ Sigurjónssyni hjá Zik Zak kvikmyndum í samvinnu við Tobey Maguire, Sigurjón Sighvatsson og fleiri aðila. Margot Robbie, Chiwetel Eijiofor og Chris Pine fara með aðalhlutverkin.

Tim Grierson hjá Screen International segir m.a.:

Featuring minimalist, expressive turns from its only three actors — Chiwetel Ejiofor, Margot Robbie and Chris Pine — this quiet but evocative drama has a slow-burn effect, leaving a tart aftertaste that’s hard to wash away.

Scoutt Foundas hjá Variety er meira beggja blands:

“Z for Zachariah” is a handsome-looking film (shot in widescreen, on remote New Zealand locations, by veteran David Gordon Green d.p. Tim Orr) and it doesn’t lack for provocative ideas, though it never digs quite deep enough into any of them.

Jason Gorber hjá Twitch Film er hinsvegar ánægður:

…this is a film of such power and wit that I couldn’t help but being captivated by it. It’s early going to be sure, but this is a film that I can easily see being one of the best of the year, a subtle and sophisticated tale filled with raw emotions and ancient story motifs. This modern parable straddles dexterously the line between a heavy ideas film and one that provides an emotional barrage, an effort that firmly establishes Zobel as one of the more dynamic and exhilarating directors working today. Z for Zachariah is a gem of a film, a deeply affecting and effective work that’s not to be missed.

Fleiri umsagnir má skoða hér að neðan, smellið á hlekkina til að lesa viðkomandi gagnrýnanda.

HOLLYWOOD REPORTER: Neikvæð umsögn.

HITFIX: Jákvæð umsögn.

VANITY FAIR: Blendin.

COLLIDER: Mjög jákvæð.

CONSEQUENCE OF SOUND: Jákvæð.

AV CLUB: Jákvæð.

JOBLO: Blendin.

PUNCH DRUNK CRITICS: Jákvæð.

COMING SOON: Blendin.

THE FILM STAGE: Jákvæð.

THE SCORE CARD: Jákvæð.

 

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.

Wonder Woman, Ísland og framtíðin

Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti þetta þýtt fyrir íslenskar kvikmyndir?

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3

Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.