spot_img

Mikill samdráttur í sjónvarpsáhorfi

fjölskylda horfir á sjónvarp 1958Miklar breytingar hafa átt sér stað í neyslu sjónvarpsefnis á undanförnum árum. Þannig hefur áhorf landsmanna á íslenskar sjónvarpsstöðvar dregist saman um 38 prósent frá árinu 2008 og um 46% þegar horft er á áhorf þeirra sem eru á aldrinum 12 til 49 ára. Þetta er hægt að sjá út úr fjölmiðlamælingum Capacent sem aðgengilegar eru á vefnum. Kjarninn fjallar um málið í fréttaskýringu.

Sjá nánar hér: Íslendingar horfa 38 prósent minna á sjónvarp en árið 2008 | Kjarninn.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR