„Hross í oss“ meðal 50 bestu mynda ársins að mati Empire

Breskt plakat myndarinnar.
Breskt plakat myndarinnar.

Hross í oss, sem farið hefur sigurgöngu um heimsbyggðina á árinu, er á lista breska kvikmyndaritsins Empire yfir 50 bestu myndir ársins. Myndin hlaut einróma lof í Bretlandi þegar hún var sýnd þar á fyrri hluta ársins.

Í umsögn Empire segir:

Quirky, funny and really very, very awkward, the opening sequence of this Icelandic equine love letter involves a fastidious rider trapped in the saddle as his mare takes a moment to get “romantic” with a neighbour’s stallion. From there it spins out into a study of a horse-loving (and occasionally abusing) community in a remote part of Iceland that has as much to say about its two-legged characters as the four-legged variety. And speaking of variety, here was that oh-so-familiar but still starkly beautiful Icelandic landscape given top billing without a single Thark, Engineer or space-crazy astronaut to distract us.

Sjá nánar hér: The 50 Best Films Of 2014 | Features | Empire.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR