spot_img

Taskovski Films annast sölu á „Salóme“

Dóttir og móðir: Yrsa Roca Fannberg og Salóme Fannberg.
Dóttir og móðir: Yrsa Roca Fannberg og Salóme Fannberg.

Breska sölufyrirtækið Taskovski Films mun annast sölu á heimildamyndinni Salóme eftir Yrsu Roca Fannberg á alþjóðavettvangi. Þessi margfalda verðlaunamynd er nú til sýnis í Bíó Paradís.

Á Facebook síðu Taskovski Films má meðal annars finna umsögn um myndina frá Joshua Oppenheimer, stjórnanda hinnar rómuðu heimildamyndar The Act of Killing. Sjá neðar:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR