spot_img

Svona voru brellurnar í „Hrauninu“ gerðar

Hraunið-VFXPegasus hefur birt á Vimeo síðu sinni stutta yfirferð yfir myndbrellur og litgreiningu í sjónvarpsþáttunum Hraunið. Jón Már Gunnarsson hjá Pegasus annaðist myndbrellur og Eggert Baldvinsson hjá RGB sá um litgreiningu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR