Erlendur Sveinsson ráðinn forstöðumaður Kvikmyndasafnsins

Erlendur Sveinsson forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands. (Ljósmynd: Sigurjón Pétursson)
Erlendur Sveinsson forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands. (Ljósmynd: Sigurjón Pétursson)

Erlendur Sveinsson hefur verið skipaður í embætti forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands til fimm ára frá 1. október nk. að telja en hann var settur forstöðumaður safnsins árið 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Erlendur er kvikmyndagerðarmaður og hefur komið að starfsemi Kvikmyndasafns Íslands um áratugaskeið sem stjórnarmaður, ráðgjafi og starfsmaður auk þess sem hann gegndi starfi forstöðumanns safnsins frá 1980 til 1986.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR