spot_img

“Fortitude” kitlan komin

Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston í Fortitude.
Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston í Fortitude.

Sjónvarpsserían Fortitude, sem mynduð var hér á landi að stærstum hluta síðasta vetur, er væntanleg í janúar næstkomandi, þar á meðal á RÚV.

Framleiðendur hafa nú sent frá sér kitlu sem sjá má hér að neðan.

Sjá nánar hér: Sky byrjað að kynna Fortitude | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR