spot_img

Morgunblaðið um „París norðursins“: Kviðfeðgar á Flateyri

Björn Thors í París norðursins.
Björn Thors í París norðursins.

Davíð Már Stefánsson fer á kostum í Morgunblaðinu í umfjöllun sinni um París norðursins og segir ekkert því til fyrirstöðu að hún slái í gegn.

Davíð Már segir m.a.:

Sér­kenni ís­lenskr­ar kvik­mynda­gerðar fengu að njóta sín í Par­ís norðurs­ins og Frón­bú­ar í saln­um ef­laust kann­ast við ým­is­legt. Þung­lynt og lít­il­fjör­legt smá­bæj­ar­líf þar sem drykk­fellt mis­lynd­is­fólk í haltu-mér-slepptu-mér sam­bönd­um skipt­ist á að elska og hata hvort annað virðist alltaf eiga upp á pall­borðið. Því ber þó að fagna hversu fög­ur þján­ing­in er í meðhöndl­un Haf­steins og Huld­ars og tókst þeim vel til við að skapa grát­bros­leg atriði.

Sjá nánar hér: Kviðfeðgar á Flateyri – mbl.is.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR