The Grand Budapest Hotel: pólitísk heimsmynd í ýktum sagnaheimi

The-Grand-Budapest-Hotel-Wes-Anderson-01-personnagesAri Gunnar Þorsteinsson fjallar um nýjustu mynd Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel, í Kjarnanum.

Ari segir meðal annars:

Fyrri  myndir Anderson hafa allar endað á einhvers konar uppgjöri. Fjölskyldur koma saman – gömul, slitin tengsl lagast og ný skapast. Hlutirnir eru ekki alltaf fullkomnir, en það er greinilegt að þeir munu batna. Það er því ákveðið sjokk að upplifa nýjustu mynd Andersons, The Grand Budapest Hotel, sem er bæði fyrsta mynd hans þar sem einhvers konar pólitísk heimsmynd brýst inn í ýktan sagnaheiminn og fyrsta mynd hans sem endar á tóni sem vísar till aukinnar eyðileggingar og niðurrifs í stað aukinnar samheldni eða uppbyggingar.

Greinina í heild má lesa hér að neðan frá bls. 76:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR