Svipmyndir frá tökum á “Afanum”

Sigurður Sigurjónsson, Þorsteinn Bachmann og ónenfd leikkona við tökur á Afanum.
Sigurður Sigurjónsson, Þorsteinn Bachmann og ónenfd leikkona við tökur á Afanum.

Tökur á kvikmyndinni Afanum í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar eru hafnar. Með titilhlutverkið fer Sigurður Sigurjónsson. Hér má sjá smá sýnishorn frá tökum.

Bjarni Haukur leikstjóri og Sigurður Sigurjónsson ásamt starfsliði við tökur á Afanum.
Bjarni Haukur leikstjóri og Sigurður Sigurjónsson ásamt starfsliði við tökur á Afanum.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR