Stuttmynd filmuð af Magna Ágústssyni verðlaunuð á BAFTA

G. Magni Ágústsson tökumaður.
G. Magni Ágústsson tökumaður.

Fyrir stundu var tilkynnt að breska stuttmyndin Room 8 myndi hljóta BAFTA verðlaunin sem besta stuttmyndin, en verðlaunahátíðin hefst í kvöld, sunnudag, kl. 21.

G. Magni Ágústsson var tökumaður myndarinnar en leikstjóri og handritshöfundur er James W. Griffiths og framleiðandi  Sophie Venner.

Myndina má sjá hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR