spot_img

Berlín 2014: “Snowpiercer” með Tómasi Lemarquis fær afbragðs dóma

Tilda Swinton í Snowpiercer eftir Bon Joon-ho.
Tilda Swinton í Snowpiercer eftir Bon Joon-ho.

Snowpiercer eftir s-kóreska leikstjórann Bong Joon-ho er meðal mynda á yfirstandandi Berlínarhátíð en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Meðal leikenda í myndinni er okkar eigin Tómas Lemarquis en með helstu hlutverk fara Chris Evans, Tilda Swinton, John Hurt, Ewen Bremner, Jamie Bell og Ed Harris.

Myndin, sem frumsýnd var í S-Kóreu s.l. haust, hefur fengið mjög góðar viðtökur eins og sjá má t.d. hér.

Yfirlit yfir aðrar umsagnir um myndina má skoða hér.

Sjá einnig showreel Tómasar Lemarquis hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR