HeimEfnisorðValdís Óskarsdóttir

Valdís Óskarsdóttir

Valdís Óskarsdóttir með meistaraspjall á Northern Wave

Valdís Óskarsdóttir leikstjóri og klippari verður með meistaraspjall á Northern Wave hátíðinni í menningarmiðstöðinni Frystiklefanum á Rifi í Snæfellsbæ föstudaginn 26. október klukkan 18. Nanna Frank Rasmussen, formaður Samtaka danskra kvikmyndagagnrýnenda, leiðir spjallið.

[Stikla] „Autumn Lights“, bandarísk/íslensk spennumynd tekin á Íslandi, kemur í október

Bandarísk/íslenska spennumyndin Autumn Lights, sem tekin var upp hér á landi á síðasta ári, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í október. Mystery er meðframleiðandi myndarinnar, sem jafnframt skartar íslenskum leikurum og starfsliði. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís í byrjun nóvember.

Myndirnar á Cannes 2014

Í aðalkeppninni má finna myndir eftir marga af fremstu leikstjórum samtímans, þar á meðal Olivier Assays, Nuri Bilge Ceylan, David Cronenberg, Dardenne bræður, Atom Egoyan, Mike Leigh, Ken Loach og Jean-Luc Godard. Frumraun Ryan Gosling Lost River (áður How To Catch a Monster), sem hann vann að hluta hér á landi með Valdísi Óskarsdóttur og RVX, verður sýnd í Un certain regard flokknum.

Íslenskar kvikmyndir í sviðsljósinu í Gautaborg

Íslenskri kvikmyndagerð verður gert hátt undir höfði á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR