HeimEfnisorðTjaldið fellur

Tjaldið fellur

Republik: Stefnan að koma fram við alla af virðingu og jafnræði

Framleiðslufyrirtækið Republik hefur sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við umræður um kynbundið ofbeldi, áreiti og mismunun í kvikmyndagerð og sviðslistum, þar sem sem fram kemur að fyrirtækið taki þeirri áskorun að uppræta kynbundið áreiti í íslenskri kvikmyndagerð.

Frá #metoo konum í sviðslistum og kvikmyndagerð: Yfirlýsingar eru ekki nóg

#metoo hópurinn sem á dögunum sendi frá sér yfirlýsingu undir heitinu Tjaldið fellur, hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu þar sem viðbragða er krafist frá fagfélögum í kvikmyndagerð og sviðslistum.

Sagafilm kynnir jafnréttis- og jafnlaunastefnu

Sagafilm hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar umræðu um áreitni, ofbeldi og mismunun í kvikmyndagerð og sviðslistum. Þar kemur meðal annars fram að fyrirtækið hafi sett sér jafnréttis- og jafnlaunastefnu sem nái til allra starfsmanna þess sem og verktaka.

Tjaldið fellur: Konur í sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá áreitni, ofbeldi og mismunun

587 konur sem starfa við kvik­mynda­gerð og/eða svið­listir hafa und­ir­ritað áskorun undir nafn­inu „Tjaldið fell­ur“ þar sem þær krefjast þess að fá að vinna vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mis­mun­unar. Þær segja í áskorun sinni að kyn­ferð­is­of­beldi áreitni og kyn­bundin mis­munun eigi sér stað í sviðs­lista- og kvik­mynda­geir­an­um, rétt eins og ann­ars staðar í sam­fé­lag­inu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR