“Afinn” verðlaunuð í Kalíforníu

Afinn, kvikmynd Bjarna Hauks Þórssonar, hlaut í gærkvöldi verðlaun á Tiburon International Film Festival í Kalíforníufylki í Bandaríkjunum fyrir bestu gamanmyndina.
Posted On 18 Apr 2015