HeimEfnisorðSkjaldborg 2018

Skjaldborg 2018

Söngvarnir á Skjaldborg 2018

Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði er lokið og eins og fyrri daginn var þetta fínasta skemmtun. Patreksfirðingar eiga þakkir skildar fyrir að gera þetta mögulegt tólfta árið í röð, svo ekki sé minnst á gestrisnina. Skjaldborgarteyminu skal líka klappað lóf í lofa. En hvernig voru myndirnar? Ásgrímur Sverrisson ræðir þær sem hann sá.

„Söngur Kanemu“ vinnur tvöfalt á Skjaldborg

Söngur Kanemu eftir Önnu Þóru Steinþórsdóttur vann hug og hjörtu bæði dómnefndar og áhorfenda á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði sem lauk í gærkvöldi.

[Stikla] „Bráðum verður bylting!“ eftir Hjálmtý Heiðdal og Sigurð Skúlason

Heimildamyndin Bráðum verður bylting! eftir Hjálmtý Heiðdal og Sigurð Skúlason er meðal þeirra mynda sem verða frumsýndar á Skjaldborgarhátíðinni um næstu helgi. Stiklu myndarinnar má skoða hér.

Skjaldborg tekur á móti myndum til og með 19. apríl

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku á hátíðinni. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl næstkomandi. Hátíðin fer fram um hvítasunnuhelgina eins og ávallt en að þessu sinni er hún dagana 18.-21.maí.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR