spot_img
HeimFréttirSkjaldborg tekur á móti myndum til og með 19. apríl

Skjaldborg tekur á móti myndum til og með 19. apríl

-

Skrúðganga á lokakvöldi 2017.

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku á hátíðinni. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl næstkomandi. Hátíðin fer fram um hvítasunnuhelgina eins og ávallt en að þessu sinni er hún dagana 18.-21.maí.

Til að heimildamynd teljist gjaldgeng á Skjaldborg má hún hvorki hafa verið sýnd í sjónvarpi né í kvikmyndahúsi á Íslandi.

Smelltu hér til að sjá umsóknarformið.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR