HeimEfnisorðRIFF 2023

RIFF 2023

Heiðursgestir RIFF á Bessastöðum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti í gær leikkonunum Isabelle Huppert frá Frakklandi og Vicky Krieps frá Luxemborg og ítalska leikstjóranum Luca Guadagnino heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listfengi.

Tíu spennandi kvikmyndir og viðburðir á RIFF

RIFF hefst í dag 28. september og mun standa til 8. október. Hér eru tíu áhugaverðar kvikmyndir og viðburðir á dagskránni að mati ritstjóra Klapptrés.

Gísli Snær Erlingsson ræðir framtíðarsýn á Bransadögum RIFF

Nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, Gísli Snær Erlingsson, mun sitja fyrir svörum á Bransadögum RIFF 2. október kl. 16 í Norræna húsinu og meðal annars ræða sína framtíðarsýn.

Svona lítur RIFF 2023 út

Tuttugasta RIFF hátíðin hefst 28. september og mun standa til 8. október í Háskólabíói. Opnunarmyndin er Tilverur, frumraun Ninnu Pálmadóttur og lokamyndin er Poor Things eftir Yorgos Lanthimos sem hlaut Gullna ljónið í Feneyjum fyrr í mánuðinum.

[Stikla] TILVERUR opnunarmynd RIFF

Tilverur eftir Ninnu Pálmadóttur verður opnunarmynd RIFF (Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík) 2023, sem hefst 28. september. Stikluna má skoða hér.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR