spot_img
HeimEfnisorðMilli fjalls og fjöru (heimildamynd)

Milli fjalls og fjöru (heimildamynd)

[Stikla] Heimildamyndin MILLI FJALLS OG FJÖRU frumsýnd í Bíó Paradís

Heimildamynd Ásdísar Thoroddsen, Milli fjalls og fjöru, fjallar um skóg á Íslandi; skógeyðingu, skógnýtingu, og skógrækt. Almennar sýningar hefjast á fimmtudag í Bíó Paradís.

Þessi verk eru væntanleg 2021

Von er á allt að þrettán íslenskum bíómyndum og átta þáttaröðum á árinu 2021. Fari svo, hafa verk af þessu tagi aldrei verið fleiri á einu ári. Tekið skal fram að mögulegt er að frumsýningartími einhverra þessara verka færist yfir á næsta ár og í mörgum tilfellum liggur ekki fyrir hvenær verkin koma út innan ársins. Þá er einnig mögulegt að fleiri verk bætist við. Jafnframt eru ellefu heimildamyndir nefndar til sögu en búast má við að þær verði fleiri.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ