HeimEfnisorðHrönn Marinósdóttir

Hrönn Marinósdóttir

Úttekt gerð á RIFF í kjölfar gagnrýni á starfshætti

Menningarráðuneytið hyggst gera úttekt á rekstri RIFF. Þetta kemur fram í Heimildinni sem hefur að undanförnu skýrt frá harðri gagnrýni á eiganda hátíðarinnar, Hrönn Marinósdóttur.

RIFF 2017 hefst 28. september

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, fer fram dag­ana 28. sept­em­ber til 8. októ­ber. Olivier Assayas og Werner Herzog verða heiðursgestir hátíðarinnar og sérstakur fókus verður á finnskar myndir. Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF, ræðir við Morgunblaðið um hátíðina.

RIFF haldin í haust

„Það er enginn bilbugur á okkur," hefur RÚV eftir Hrönn Marinósdóttur, stjórnanda RIFF. „Við höldum áfram þessu mikilvæga starfi," segir hún um kvikmyndahátíðina sem haldin verður í ellefta skipti í ár, dagana 25. september til 5. október næstkomandi.

Deilt um styrki til kvikmyndahátíða

Sú ákvörðun menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar að styrkja Heimili kvikmyndanna ses til að endurvekja Kvikmyndahátíð Reykjavíkur en ekki RIFF eins og undanfarin tíu ár, er umdeild.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR