HeimEfnisorðHalla Kristín Einarsdóttir

Halla Kristín Einarsdóttir

Rætt við Höllu Kristínu Einarsdóttur heiðursverðlaunahafa Reykjavík Feminist Film Festival

Heiðursverðlaunahafi Reykjavik Feminist Film Festival í ár er Halla Kristín Einarsdóttir kvikmyndagerðarkona en hún hefur gert kvikmyndir á borð við Konur á rauðum sokkum og Hvað er svona merkilegt við það. Halla Kristín gerði fyrstu kvikmyndina um transgenderisma á Íslandi, Transplosive (2006) og verður hún sýnd á hátíðinni. Hér að neðan má sjá viðtal við hana sem birtist á vef hátíðarinnar, en myndir hennar má skoða hér í dag sunnudag.

[Stikla] Heimildamyndin „Svona fólk“ frumsýnd

Heimildarmyndin Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur var frumsýnd í Bíó Paradís í gær en almennar sýningar hefjast í dag. Myndin fjallar um baráttu íslenskra homma og lesbía fyrir fullum lagalegum mannréttindum. Sú saga er um margt sérstök og óvenjuleg segir í kynningu, en fáir minnihlutahópar hafa náð jafn langt á eins skömmum tíma og fá samfélög í heiminum tekið eins snöggum stakkaskiptum.

20 nýjar heimildamyndir á Skjaldborg, 10 verk í vinnslu, dómnefndarverðlaun bætast við

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, fer fram 2.-5. júní næstkomandi á Patreksfirði. Tilkynnt hefur verið um þær myndir sem taka þátt í hátíðinni, en hún er nú haldin í tólfta sinn.

„Hvað er svona merkilegt við það?“ í bíó

Almennar sýningar hefjast í kvöld á verðlaunaheimildamynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, Hvað er svona merkilegt við það? sem fjallar um kvennaframboðin sem birtust á stjórnmálasviðinu á níunda áratug síðustu aldar í kjölfar hinna róttæku kvennabaráttu áratugarins á undan.

„Hvað er svona merkilegt við það“ vann Skjaldborg

Hvað er svona merkilegt við það?, heimildamynd Höllu Kristínar Einarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar sem lauk í gærkvöldi. Myndin er framhald annarrar myndar Höllu Kristínar, Konur í rauðum sokkum, sem einnig hlaut sömu verðlaun 2009.

Saga kvennabaráttunnar í nýrri heimildamynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, stikla hér

Halla Kristín Einarsdóttir frumsýnir heimildamyndina Hvað er svona merkilegt við það? á Skjaldborgarhátíðinni um næstkomandi hvítasunnuhelgi, en hún hlaut verðlaun hátíðarinnar fyrir nokkrum árum fyrir mynd sína Konur á rauðum sokkum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR