Rætt við Höllu Kristínu Einarsdóttur heiðursverðlaunahafa Reykjavík Feminist Film Festival

Heiðursverðlaunahafi Reykjavik Feminist Film Festival í ár er Halla Kristín Einarsdóttir kvikmyndagerðarkona en hún hefur gert kvikmyndir á borð við Konur á rauðum sokkum og Hvað er svona merkilegt við það. Halla Kristín gerði fyrstu kvikmyndina um transgenderisma á Íslandi, Transplosive (2006) og verður hún sýnd á hátíðinni. Hér að neðan má sjá viðtal við hana sem birtist á vef hátíðarinnar, en myndir hennar má skoða hér í dag sunnudag.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR