spot_img

Samræður á RVK Fem Film Fest

Á nýafstaðinni RVK Fem Film Fest fóru fram umræður þar sem konur í hópi leikstjóra, framleiðenda og annarra sem að kvikmyndagreininni koma ræddu um ýmsar hliðar bransans.

Upptökur frá þessum viðburðum, sem fram fóru í Norræna húsinu þann 15. janúar, má skoða hér.

Leikstjórar spjalla

Þátttakendur: Ísold Uggadóttir, Helga Rakel Rafnsdóttir, Magnea Björk Valdimarsdóttir, Uisenma Borchu, Natalija Avramovic og Sol Berruezo Pichon-Rivière (umsjón).

Framleiðendur spjalla

Þátttakendur: Kidda Rokk, Sara Nassim, Ragnheiður Erlingsdóttir og Anna Sæunn Ólafsdottir (umsjón).

Björt framtíð

Þátttakendur: Þóra Einarsdóttir, Steven Meyers, Laufey Guðjónsdóttir, Guðrún Elsa Bragadóttir og Sólrún Freyja Sen (umsjón).

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR