HeimEfnisorðElliott Crosset Hove

Elliott Crosset Hove

VOLAÐA LAND fær tvenn verðlaun á Spáni, HREIÐUR verðlaunuð í Frakklandi

Volaða land eftir Hlyn Pálmason var valin besta myndin á Almeria Western Film Festival á Spáni á dögunum. Elliot Crosset Hove var einnig valinn besti leikarinn. Þá hlaut stuttmynd Hlyns, Hreiður, dómnefndarverðlaun á Un Festival C'est Trop Court hátíðinni í Frakklandi fyrir skemmstu.

Ingvar E. Sigurðsson, Elliot Crosset Hove og Maria von Hausswolff fá Bodil verðlaunin dönsku fyrir VOLAÐA LAND

Ingvar E. Sigurðsson, Elliot Crosset Hove og Maria von Hausswolff hlutu í gærkvöld Bodil-verðlaunin, sem samtök danskra gagnrýnenda hafa veitt árlega í áratugi, fyrir verk sín í kvikmyndinni Volaða land eftir Hlyn Pálmason.

New Europe Film Sales selur „Vetrarbræður“ á heimsvísu, tekur þátt í keppni í Locarno

Sölufyrirtækið New Europe Film Sales annast sölu á væntanlegri bíómyndarfrumraun Hlyns Pálmasonar, Vetrarbræðrum. Myndin mun taka þátt í keppni á Locarno hátíðinni sem hefst í byrjun ágúst. Anton Máni Svansson og Guðmundur Arnar Guðmundsson hjá Join Motion Pictures meðframleiða.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR