HeimEfnisorðBrúsi Ólason

Brúsi Ólason

Þrjú ráðin kennarar við Kvikmyndalistadeild

Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hefur ráðið þrjá kennara í fastar stöður, þau Brúsa Ólason, Tanyu Sleiman og Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.

[Stikla] Brasilísk-íslenska stuttmyndin ÁGÚSTHIMINN fær sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes

Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (Céu de Agosto) hlaut í gærkvöldi sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes hátíðinni. Myndin var meðal 10 stuttmynda sem tóku þátt í aðalkeppni hátíðarinnar.

[Stikla] Stuttmyndin DALÍA eftir Brúsa Ólason verðlaunuð í Hollandi

Stuttmyndin Dalía eftir Brúsa Ólason hlaut á dögunum sérstök verðlaun dómnefndar á Euregion hátíðinni í Hollandi. Myndin er lokaverkefni Brúsa og Kára Úlfssonar framleiðanda frá Columbia University í New York.

„Reynir sterki“ og „Viktoría“ fulltrúar Íslands á Nordisk Panorama

Heimildamyndin Reynir sterki eftir Baldvin Z og stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason hafa verið valdar til þátttöku á Nordisk Panorama sem fram fer í Malmö 20.-25. september næstkomandi.

„Viktoría“ eftir Brúsa Ólason hlaut Sprettfiskinn

Stuttmyndin Viktoría eftir Brúsa Ólason var valin besta myndin á Sprettfiskinum, stuttmyndakeppni Stockfish hátíðarinnar og hlaut Brúsi milljón króna tækjaúttekt hjá Kukl í verðlaun.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR