Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian lofar Hross í oss í hástert í umsögn sinni:
"Film festivals are places where little movies can wind up punching...
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa...
Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson tekur þátt í tveimur mikilvægum hátíðum á næstu vikum; annarsvegar San Sebastian hátíðinni á Spáni dagana 20.-28. september...
"Leikstjórinn og handritshöfundurinn virðist fara létt með að færa sig af fjölum leikhússins og upp á tjald kvikmyndahússins því Hross í oss er afar frumleg og áhugaverð mynd sem nýtir mátt og megin kvikmyndamiðilsins vel," segir Hjördís Stefánsdóttir í gagnrýni sinni.
Kvikmyndavefurinn Bíófíkill fjallar um Hross í oss:
"Þetta er ein sú alvarlegasta mynd sem nokkurn tímann getur hugsast sem inniheldur reiðmann sem verður óvart “samlokaður”...
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson hjá Viðskiptablaðinu fjallar um Hross í oss: "Miðað við þrusuflotta fortíð Benedikts Erlingssonar þá bjóst ég við við meiru af Hross...