Baltasar ræðir um SNERTINGU

Baltasar Kormákur er í viðtali við kvikmyndahlaðvarpið Tveir á toppnum um gerð Snertingar.

Hann ræðir meðal annars samstarfið við Egil Ólafsson, son sinn Pálma Kormák og Ólaf Jóhann Ólafsson, hvers bók myndin er byggð á.

Snerting kemur í bíó 29. maí.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR